03/24/2014 13:32:37

Leyndardómar Suðurlands – tveir ráðherrar opna hátíðina 28. mars

Framundan er umfangsmikið kynningarátak á Suðurlandi þar sem ferðaþjónustufyrirtækjum, matvælaframleiðendum, félögum, fyrirtækjum, stofnunum, einstaklingum og öllum öðrum áhugasömum er boðið að taka þátt í.  Átakið kallast „Leyndadómar S...

Lesa frétt

03/14/2014 14:32:44

Erindi frá framkvæmdastjóra

Kæru samstarfsaðilar   Eins og margir hafa eflaust heyrt hef ég sagt starfi mínu lausu sem framkvæmdastjóri Markaðsstofu Suðurlands og mun láta af störfum á næstu vikum. Ég ætla flytja mig um set og hef verið ráðinn sem deildarstjóri markaðs- ...

Lesa frétt

02/24/2014 15:09:06

Hjólreiðaferðamennska á Suðurlandi

Fimmtudaginn 27. febrúar næstkomandi mun vera haldinn á Selfossi stofnfundur klasa um hjólreiðaferðamennsku á Suðurlandi. Ætlunin er að ná saman þeim aðilum sem áhuga hafa á að koma að uppbyggingu á þessu sviði, bæði opinberum aðilum og einkaaðilum...

Lesa frétt

02/18/2014 09:54:42

Menntadagur atvinnulífsins 3. mars

Viðburðar stýringa « Málstofa um tengingu vinnustaðanáms og skóla Aðalfundur SAF 2014 » Samtök atvinnulífsins ásamt sjö aðildarsamtökum SA efna til  Menntadags atvinnulífsins  mánudaginn 3. mars 2014 á Hilton Reykjavík Nordi...

Lesa frétt

02/17/2014 10:55:00

Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands

Verður haldinn á Veitingstaðnum Ströndinni Vík í Mýrdal 13. mars kl. 11.00 – 14.00   Dagskrá   Eiríkur V. Sigurðsson forstöðumaður Kötluseturs og fundarstjóri fundarsins ávarpar fundarmenn   Kynning ársreiknings MSS 2013 stjórn...

Lesa frétt